





Árneshreppur er nyrsta sveitarfélagið í Strandasýslu og afskaplega landmikið. Í suðri nær hreppurinn frá Spena undir Skreflufjalli á milli eyðibýlanna Kaldbaks og Kolbeinsvíkur og að norðanverðu að Geirólfsgnúp fyrir norðan Skjaldabjarnarvík.

Nýjustu fréttir:
Fundarboð
Fundarboð. Fundur er boðaður í hreppsnefnd Árneshrepps miðvikudaginn 10.desember 2025. Fundurinn verður haldinn á…
Auglýsing um skipulagsmál í Árneshreppi
Hreppsnefnd Árneshrepps samþykkti á fundi sínum 19. nóvember 2025 að auglýsa vinnslutillögu að breytingu…
Slóð á íbúafund
Fyrir þá sem vilja mæta rafrænt á íbúafund vegna sameiningar Árneshrepps og Kaldrananeshrepps. Fundurinn…
Fundarboð
Fundur er boðaður í hreppsnefnd Árneshrepps miðvikudaginn 19. nóvember 2025. Fundurinn verður haldinn á…
Ferðamálastofa boðar til kynningarfundar
Ferðamálastofa boðar til kynningarfundar fyrir væntanlega umsækjendur í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða. Fundurinn er á Teams fimmtudaginn 16. október…
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2026. Opnað var…



